Festi hf.: Endurkaup vika 45

Festi hf.: Endurkaup vika 45
Festi hf.: Endurkaup vika 45

Í 45 viku 2020 keypti Festi alls 750.000 eigin hluti fyrir 114.093.750 kr. eins og hér segir:

            Eigin hlutir
Vika Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð samtals
             
45 2.11.2020 10:51:11      150.000     152,25 22.837.500 kr    8.695.407    
45 3.11.2020 09:52:21      150.000     153,50 23.025.000 kr    8.845.407    
45 4.11.2020 09:43:21        75.000     154,00 11.550.000 kr    8.920.407    
45 4.11.2020 10:52:12        75.000     154,25 11.568.750 kr    8.995.407    
45 5.11.2020 11:42:32      150.000     150,75 22.612.500 kr    9.145.407    
45 6.11.2020 10:27:53      150.000     150,00 22.500.000 kr    9.295.407    
             
           750.000       114.093.750 kr  

Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 4. október 2020 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Áætlað er að kaupa á hámarki 4.000.000 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 1,2% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 600 milljónum króna að kaupverði.

Fyrir kaupin þá átti Festi 5.645.407 hluti eða 1,70% af útgefnu hlutafé. Festi hefur nú keypt samtals 3.650.000 eigin hluti fyrir 551.256.250 kr. og á í dag 9.295.407 hluti sem samsvarar 2,79% af hlutafé félagsins.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. (mki@festi.is).